Foss lögmenn | fjármál

Foss lögmenn ǀ fjármál veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum alhliða þjónustu á sviðum lögfræði og fjármála. Stofan er þannig í stakk búin til að veita heildstæða og þverfaglega ráðgjöf við úrlausn mála fyrir viðskiptavini.

Foss lögmenn hafa fjölþætta reynslu af lögmannsstörfum og lögfræðilegri ráðgjöf. Lögð er áhersla á að veita fyrsta flokks þjónustu á flestum sviðum lögfræðinnar.

Foss fjármál býr yfir yfirgripsmikilli reynslu af fjárfestingum, fjárhagslegri endurskipulagningu og ráðgjöf við innlend og erlend fyrirtæki.

 

Helstu sérsvið

Starfsmenn stofunnar búa yfir áralangri reynslu á hinum ýmsu sérsviðum lögfræðinnar.
Okkar sérþekking liggur þó einna helst í eftirfarandi málaflokkum:

innheimt

Innheimta og gjaldþrotaréttur

Innheimta og gjaldþrotaréttur
Foss lögmenn ǀ fjármál veita sérhæfða ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja í tengslum við innheimtu, skuldaskil og greiðsluerfiðleika. Tekur stofan að sér að semja við lánardrottna og leita leiða til að koma á varanlegri lausn á þeim vanda sem er til staðar. Ráðgjöf á þessu sviði tekur til greiðslustöðvunar, nauðasamninga og gjaldþrotaskipta, samningagerðar, kröfulýsinga, uppgjörs viðskipta, innheimtu og fullnustugerða, meðferðar ágreiningsmála og annarra þátta sem reynt getur á.
fjarmala

Fjármála- og félagaréttur

Fjármála- og félagaréttur
Foss lögmenn ǀ fjármál veita alhliða ráðgjöf á sviði fjármála- og félagaréttar til einstaklinga og fyrirtækja. Tekur þjónustan meðal annars til ráðgjafar í tengslum við bankastarfsemi, verðbréfaviðskipti, val á félagaformi, fjármögnun og gerð hluthafasamninga, breytinga á rekstrarformi, samruna, yfirtökur og fleira. Foss lögmenn ǀ fjármál hafa yfir að ráða áratugareynslu af störfum sem innanhúslögmenn og sérfræðingar í eignaumsýslu og fyrirtækjaráðgjöf hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum. Þá hafa starfsmenn stofunnar setið í stjórnum fyrirtækja, bæði innlendra og erlendra.
sakamal

Sakamál

Sakamál
Foss lögmenn taka að sér verjandastörf í hvers konar sakamálum auk þess sem þeir annast réttargæslu fyrir þolendur afbrota. Þeir sem sakaðir eru um refsiverða háttsemi eiga alltaf rétt á aðstoð verjanda, bæði fyrir lögreglu sem og dómstólum. Þá geta brotaþolar átt rétt á aðstoð réttargæslumanns, einkum í þeim tilvikum þar sem reynir á rétt til skaðabóta. Foss lögmenn búa yfir mikilli sérþekkingu á sakamálum og refsirétti og hafa starfsmenn stofunnar annast kennslu á sviði sakamálaréttarfars við lagadeild Háskólans í Reykjavík allt frá árinu 2015.
endurskipulagning

Fyrirtækjaráðgjöf og fjárhagsleg endurskipulagning

Fyrirtækjaráðgjöf og fjárhagsleg endurskipulagning
Foss lögmenn ǀ fjármál búa yfir mikilli þekkingu á sviði fyrirtækjaráðgjafar. Veitir stofan víðtæka þjónustu svo sem rekstrarráðgjöf, aðstoð við fjármögnun, fjárhagslega endurskipulagningu, kaup og sölu fyrirtækja, samruna og yfirtökur. Jafnframt veitir stofan aðstoð við gerð hvers kyns samninga.

Rekstrarráðgjöf og fjármögnun

Rekstrarráðgjöf og fjármögnun
Foss fjármál veita stjórnendum fyrirtækja hvers konar rekstrarráðgjöf, svo sem almenna greiningu á rekstri, aðstoð við úrlausn vandamála og greiningu á tækifærum. Þá veita starfsmenn Foss fjármála almenna ráðgjöf við fjármögnun fyrirtækja, fjárfestinga og einstakra verkefna, þ. á m. greiningu á valkostum við öflun lánsfjár og hlutafjár.
vernd_1

Hagsmunagæsla og mannréttindi

Hagsmunagæsla og mannréttindi
Foss lögmenn veita einstaklingum, hagsmunafélögum og fyrirtækjum ráðgjöf um hvers konar álitaefni sem tengjast þeirri mannréttindavernd sem lögum, stjórnarskrá og alþjóðasáttmálum er ætlað að tryggja.

Fjölskyldu- og erfðaréttur​

Fjölskyldu- og erfðaréttur​
Foss lögmenn veita margvíslega þjónustu á sviði fjölskyldu- og erfðaréttar svo sem við gerð kaupmála, fjárslit við skilnað eða sambúðarslit, forræðis- og umgengnisdeilur, gerð erfðaskráa, skipti á dánarbúum, lögræðismál og fleira.
skipulagning

Fasteigna- og skipulagsmál

Fasteigna- og skipulagsmál
Foss lögmenn ǀ fjármál veita ráðgjöf í tengslum við kaup og sölu fasteigna og við úrlausn ágreinings, svo sem vegna vanefnda eða gallamála. Þá hafa starfsmenn stofunnar víðtæka reynslu af rekstri fasteignafélaga, endurskipulagningu fasteignafélaga sem og kaupum og sölum á slíkum félögum. Stofan er jafnframt til ráðgjafar um fjöleignarhúsa- og leigurétt sem og hvers kyns skipulagsmál.
fjolskylda

Kaup og sala fyrirtækja

Kaup og sala fyrirtækja
Foss lögmenn | fjármál veita stjórnendum fyrirtækja heildstæða ráðgjöf í tengslum við kaup, sölu og sameiningu fyrirtækja, þ. á m. með aðstoð við greiningu á fjárfestingakostum. Foss lögmenn | fjármál koma jafnframt að gerð áreiðanleikakannana, mati á fjármögnunarkostum, skjalagerð sem og umsjón við uppgjör viðskipta.
Asset 7

Málflutningur og úrlausn ágreiningsmála

Málflutningur og úrlausn ágreiningsmála
Foss lögmenn veita alhliða þjónustu við úrlausn ágreiningsmála. Slík þjónusta nær til sáttamiðlunar sem og úrlausna fyrir gerðardómum, stjórnvöldum eða almennum dómstólum.
Innheimta og gjaldþrotaréttur
Foss lögmenn ǀ fjármál veita sérhæfða ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja í tengslum við innheimtu, skuldaskil og greiðsluerfiðleika. Tekur stofan að sér að semja við lánardrottna og leita leiða til að koma á varanlegri lausn á þeim vanda sem er til staðar. Ráðgjöf á þessu sviði tekur til greiðslustöðvunar, nauðasamninga og gjaldþrotaskipta, samningagerðar, kröfulýsinga, uppgjörs viðskipta, innheimtu og fullnustugerða, meðferðar ágreiningsmála og annarra þátta sem reynt getur á.
Fjármála- og félagaréttur
Foss lögmenn ǀ fjármál veita alhliða ráðgjöf á sviði fjármála- og félagaréttar til einstaklinga og fyrirtækja. Tekur þjónustan meðal annars til ráðgjafar í tengslum við bankastarfsemi, verðbréfaviðskipti, val á félagaformi, fjármögnun og gerð hluthafasamninga, breytinga á rekstrarformi, samruna, yfirtökur og fleira. Foss lögmenn ǀ fjármál hafa yfir að ráða áratugareynslu af störfum sem innanhúslögmenn og sérfræðingar í eignaumsýslu og fyrirtækjaráðgjöf hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum. Þá hafa starfsmenn stofunnar setið í stjórnum fyrirtækja, bæði innlendra og erlendra.
Sakamál
Foss lögmenn taka að sér verjandastörf í hvers konar sakamálum auk þess sem þeir annast réttargæslu fyrir þolendur afbrota. Þeir sem sakaðir eru um refsiverða háttsemi eiga alltaf rétt á aðstoð verjanda, bæði fyrir lögreglu sem og dómstólum. Þá geta brotaþolar átt rétt á aðstoð réttargæslumanns, einkum í þeim tilvikum þar sem reynir á rétt til skaðabóta. Foss lögmenn búa yfir mikilli sérþekkingu á sakamálum og refsirétti og hafa starfsmenn stofunnar annast kennslu á sviði sakamálaréttarfars við lagadeild Háskólans í Reykjavík allt frá árinu 2015.
Fyrirtækjaráðgjöf og fjárhagsleg endurskipulagning
Foss lögmenn ǀ fjármál búa yfir mikilli þekkingu á sviði fyrirtækjaráðgjafar. Veitir stofan víðtæka þjónustu svo sem rekstrarráðgjöf, aðstoð við fjármögnun, fjárhagslega endurskipulagningu, kaup og sölu fyrirtækja, samruna og yfirtökur. Jafnframt veitir stofan aðstoð við gerð hvers kyns samninga.
Rekstrarráðgjöf og fjármögnun
Foss fjármál veita stjórnendum fyrirtækja hvers konar rekstrarráðgjöf, svo sem almenna greiningu á rekstri, aðstoð við úrlausn vandamála og greiningu á tækifærum. Þá veita starfsmenn Foss fjármála almenna ráðgjöf við fjármögnun fyrirtækja, fjárfestinga og einstakra verkefna, þ. á m. greiningu á valkostum við öflun lánsfjár og hlutafjár.
Hagsmunagæsla og mannréttindi
Foss lögmenn veita einstaklingum, hagsmunafélögum og fyrirtækjum ráðgjöf um hvers konar álitaefni sem tengjast þeirri mannréttindavernd sem lögum, stjórnarskrá og alþjóðasáttmálum er ætlað að tryggja.
Fjölskyldu- og erfðaréttur​
Foss lögmenn veita margvíslega þjónustu á sviði fjölskyldu- og erfðaréttar svo sem við gerð kaupmála, fjárslit við skilnað eða sambúðarslit, forræðis- og umgengnisdeilur, gerð erfðaskráa, skipti á dánarbúum, lögræðismál og fleira.
Fasteigna- og skipulagsmál
Foss lögmenn ǀ fjármál veita ráðgjöf í tengslum við kaup og sölu fasteigna og við úrlausn ágreinings, svo sem vegna vanefnda eða gallamála. Þá hafa starfsmenn stofunnar víðtæka reynslu af rekstri fasteignafélaga, endurskipulagningu fasteignafélaga sem og kaupum og sölum á slíkum félögum. Stofan er jafnframt til ráðgjafar um fjöleignarhúsa- og leigurétt sem og hvers kyns skipulagsmál.
Kaup og sala fyrirtækja
Foss lögmenn | fjármál veita stjórnendum fyrirtækja heildstæða ráðgjöf í tengslum við kaup, sölu og sameiningu fyrirtækja, þ. á m. með aðstoð við greiningu á fjárfestingakostum. Foss lögmenn | fjármál koma jafnframt að gerð áreiðanleikakannana, mati á fjármögnunarkostum, skjalagerð sem og umsjón við uppgjör viðskipta.
Málflutningur og úrlausn ágreiningsmála
Foss lögmenn veita alhliða þjónustu við úrlausn ágreiningsmála. Slík þjónusta nær til sáttamiðlunar sem og úrlausna fyrir gerðardómum, stjórnvöldum eða almennum dómstólum.

Starfsfólk

RB
Ragnar Björgvinsson
Lögmaður | Eigandi

Starfsferill:

2019 -Foss lögmenn | fjármál (eigandi)
2014 - 2019Yfirlögfræðingur Glitnir HoldCo ehf.
2009 - 2014Lögmaður Glitnir HoldCo ehf. (áður Glitnir banki hf.)
2008 - 2009Skattstjórinn í Reykjavík, lögfræði- og úrskurðadeild

Menntun:

2010M.L. í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík
2005Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands

Réttindi:

2020Málflutningsréttindi fyrir Landsrétti
2010Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum

Félags- og trúnaðarstörf:

2013 - 2018Stjórnarmaður í Lyfju hf.
Ýmis trúnaðarstörf fyrir félagasamtök 
KF
Karólína Finnbjörnsdóttir
Lögmaður | Eigandi

Starfsferill:

2019 -Foss lögmenn | fjármál (eigandi)
2022 -Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (aðalmaður)
2017 - 2019Mandat lögmannsstofa slf. / LMB Mandat slf.
2015 - 2017Endurupptökunefnd, við úrlausn beiðna um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmáli
2010 - 2015Embætti sérstaks saksóknara
2007 - 2009Héraðsdómur Reykjavíkur, sumarstarf

Menntun:

2010M.L. í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík

Réttindi:

2019Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum

Kennsla:

2015 -Umsjónarkennari námskeiðsins Sókn og vörn í sakamálum við lagadeild Háskólans í Reykjavík
2018 - 2019Umsjónarkennari námskeiðsins Sakamálaréttarfar við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Félags- og trúnaðarstörf:

2020 -Í stjórn Garðheima gróðurvara ehf.
2018 - 2020Varamaður í stjórn Íslenskra verðbréfa hf.
2013 - 2016Stjórnarmaður í Ákærendafélagi Íslands
2008 - 2015Stjórnarmaður í Bókaútgáfunni Codex. Formaður stjórnar 2013-2015

Ritstörf:

2012Grein í Tímariti Lögréttu: „Tálbeitur - Greiningaraðferð við mat á lögmæti“. Árg. 8, nr. 3 (2012)
SAV
Snorri Arnar Viðarsson
Viðskiptafræðingur | Eigandi

Starfsferill:

2019 -Foss fjármál ehf. (eigandi)
2008 - 2018Glitnir Holdco ehf. (forstöðumaður í eignaúrvinnslu)
2004 - 2008Íslandsbanki hf. (lánastjóri)
2001 - 2002Lánasjóður íslenskra námsmanna (innheimtustjóri)
1999 - 2000Ingvar Helgason hf. (gjaldkeri)

Menntun:

2004Viðskiptaháskólinn í Árósum, Cand. Merc. Finansiering (M.Sc. í fjármálum og alþjóðaviðskiptum)
2001Háskóli Íslands, B.Sc. í viðskiptafræði

Félags- og trúnaðarstörf:

2015 -Stjórnarmaður í Genís hf. - íslenskt líftæknifyrirtæki

2015 - 2017

Stjórnarmaður í Knattspyrnudeild Breiðabliks
2014 - 2017Stjórnarmaður í Stoðum hf. - íslenskt fjárfestingafyrirtæki.
2015 - 2017Stjórnarmaður í City Center Properties AS - norskt fasteignafyrirtæki
2015 - 2016Stjórnarmaður í Nopco Paper Technology AS - norskt efnafyrirtæki
2013 - 2016Stjórnarmaður í Nýr Norðurturn hf. - íslenskt fasteignafyrirtæki
2013 - 2015Stjórnarmaður í Holistic House Ørestad - danskt fasteignafyrirtæki
2012 - 2014Stjórnarmaður í Lyfju hf. 
RB
Ragnar Björgvinsson
Lögmaður | Eigandi

Starfsferill:

2019 -Foss lögmenn | fjármál (eigandi)
2014 - 2019Yfirlögfræðingur Glitnir HoldCo ehf.
2009 - 2014Lögmaður Glitnir HoldCo ehf. (áður Glitnir banki hf.)
2008 - 2009Skattstjórinn í Reykjavík, lögfræði- og úrskurðadeild

Menntun:

2010M.L. í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík
2005Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands

Réttindi:

2020Málflutningsréttindi fyrir Landsrétti
2010Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum

Félags- og trúnaðarstörf:

2013 - 2018Stjórnarmaður í Lyfju hf.
Ýmis trúnaðarstörf fyrir félagasamtök 
KF
Karólína Finnbjörnsdóttir
Lögmaður | Eigandi

Starfsferill:

2019 -Foss lögmenn | fjármál (eigandi)
2022 -Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (aðalmaður)
2017 - 2019Mandat lögmannsstofa slf. / LMB Mandat slf.
2015 - 2017Endurupptökunefnd, við úrlausn beiðna um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmáli
2010 - 2015Embætti sérstaks saksóknara
2007 - 2009Héraðsdómur Reykjavíkur, sumarstarf

Menntun:

2010M.L. í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík

Réttindi:

2019Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum

Kennsla:

2015 -Umsjónarkennari námskeiðsins Sókn og vörn í sakamálum við lagadeild Háskólans í Reykjavík
2018 - 2019Umsjónarkennari námskeiðsins Sakamálaréttarfar við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Félags- og trúnaðarstörf:

2020 -Í stjórn Garðheima gróðurvara ehf.
2018 - 2020Varamaður í stjórn Íslenskra verðbréfa hf.
2013 - 2016Stjórnarmaður í Ákærendafélagi Íslands
2008 - 2015Stjórnarmaður í Bókaútgáfunni Codex. Formaður stjórnar 2013-2015

Ritstörf:

2012Grein í Tímariti Lögréttu: „Tálbeitur - Greiningaraðferð við mat á lögmæti“. Árg. 8, nr. 3 (2012)
SAV
Snorri Arnar Viðarsson
Viðskiptafræðingur | Eigandi

Starfsferill:

2019 -Foss fjármál ehf. (eigandi)
2008 - 2018Glitnir Holdco ehf. (forstöðumaður í eignaúrvinnslu)
2004 - 2008Íslandsbanki hf. (lánastjóri)
2001 - 2002Lánasjóður íslenskra námsmanna (innheimtustjóri)
1999 - 2000Ingvar Helgason hf. (gjaldkeri)

Menntun:

2004Viðskiptaháskólinn í Árósum, Cand. Merc. Finansiering (M.Sc. í fjármálum og alþjóðaviðskiptum)
2001Háskóli Íslands, B.Sc. í viðskiptafræði

Félags- og trúnaðarstörf:

2015 -Stjórnarmaður í Genís hf. - íslenskt líftæknifyrirtæki

2015 - 2017

Stjórnarmaður í Knattspyrnudeild Breiðabliks
2014 - 2017Stjórnarmaður í Stoðum hf. - íslenskt fjárfestingafyrirtæki.
2015 - 2017Stjórnarmaður í City Center Properties AS - norskt fasteignafyrirtæki
2015 - 2016Stjórnarmaður í Nopco Paper Technology AS - norskt efnafyrirtæki
2013 - 2016Stjórnarmaður í Nýr Norðurturn hf. - íslenskt fasteignafyrirtæki
2013 - 2015Stjórnarmaður í Holistic House Ørestad - danskt fasteignafyrirtæki
2012 - 2014Stjórnarmaður í Lyfju hf. 

Hafa samband:

Sími:
Netfang:
Vefur:

+354 537 5111
fosslogmenn@fosslogmenn.is
fosslogmenn.is

Upplýsingar:

Foss lögmenn | fjármál
Langholtsvegi 111, 2. hæð, 104 Reykjavík |